Erró: Leiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur | listasafnreykjavikur.is
5. nóvember 2017 - 14:00

Erró: Leiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur

Erró: Vísindaskáldskaparvíðátta, 1992.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Leiðsögn um sýninguna Því meira því fegurra auk smiðju fyrir fjölskyldur. 

Þátttakendur vinna saman klippimynd með aðferðum sem Erró notar í sinni listsköpun. Afraksturinn verður til sýnis á safninu í framhaldi smiðjunnar.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur: