21. júní 2018 - 20:00

Einskismannsland: Leiðsögn listamanna

Einari Garibaldi og Ósk Vilhjálmsdóttir
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Leiðsögn með Einari Garibaldi og Ósk Vilhjálmsdóttur sem eiga verk á sýningunni Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein?

Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni. Sýningin rekur sögu hugmynda Íslendinga um víðerni landsins með augum myndlistarmanna. 

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur