5. maí 2019 - 15:00

Brynhildur Þorgeirsdóttir: Frumefni náttúrunnar

Brynhildur Þorgeirsdóttir
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Brynhildur Þorgeirsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína, Frumefni náttúrunnar, í Ásmundarsafni.

Sýningin er hluti af dagskrá Listasafns Reykjavíkur árið 2019 sem helgað er list í almannarými.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur