Barnamenningarhátíð: Teikninámskeið fyrir 8-12 ára | listasafnreykjavikur.is
28. apríl 2017 -
15:00 til 17:00

Barnamenningarhátíð: Teikninámskeið fyrir 8-12 ára

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Teikninámskeið fyrir börn á aldrinum 8 – 12 ára. 

Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistamaður leiðir örnámskeið þar sem þátttakendur fá handleiðslu í teikningu með málverk Erró sem fyrirmyndir. Afrakstur námskeiðsins verður síðan sýndur yfir barnamenningarhátíð samhliða fyrirmyndunum.

Áhugasamir mæti tímanlega, takmarkaður fjöldi þátttakenda.

 

Verð viðburðar kr: 
0