Barnamenninarhátíð: Lego Star Wars ljósmyndir eftir börn | listasafnreykjavikur.is
17. apríl 2018 - 16:00 til 22. apríl 2018 - 17:00

Barnamenninarhátíð: Lego Star Wars ljósmyndir eftir börn

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Ljósmyndasýning eftir börnin á frístundaheimilinu Eldflauginni. Börnin tóku ljósmyndir af Star Wars Legoi í samvinnu við ljósmyndarann Adam Dariusz Topolski.

Sýningin er haldin á Kjarvalsstöðum og er opin öllum sem áhuga hafa.

Verð viðburðar kr: 
0
Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur