Skipu­lags­sýning Reykja­víkur

Skipulagssýning Reykjavíkur

Skipulagssýning Reykjavíkur

Kjarvalsstaðir

-

Árið 1965 samþykkti Borgarstjórn Reykjavíkur aðalskipulag borgarinnar fyrir næstu 20 ár. Þróunarstofnun Reykjavíkur hefur í mörg ár unnið að endurskoðun aðalskipulagsins frá 1965 undir yfirstjórn skipulagsnefndar Reykjavíkur, sem hefur rætt allar tilllögur og hugmyndir jafnóðum og þær hafa komið fram. Þótt talað sé um endurskoðun aðalskipulagsins, er réttara að segja, að hér sé nýtt aðalskipulag á ferðinni. Fátt mótar umhverfi borgarbúa meira en skipulagsákvarðanir.

Því er nauðsynlegt að borgarbúar geti kynnt sér skipulagshugmyndir áður en endanlegar ákvarðanir eru teknar. Við viljum því hvetja Reykvíkinga til að koma að Kjarvalsstöðum þessar vikur, sem sýningin stendur yfir..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG