Sjón­armið á mótum mynd­listar og heim­speki

Sjónarmið á mótum myndlistar og heimspeki

Sjónarmið á mótum myndlistar og heimspeki

Hafnarhús

-

Sjónarhorn: Á mótum myndlistar og heimspeki er tilraunaverkefni í listheimspeki og sýningarstjórn. Undanfarið ár hafa átta heimspekingar, með náin tengsl við myndlist, setið á rökstólum við hugmyndaþróun sýningarinnar og birtist afrakstur þeirrar samvinnu hér. Markmiðið er að skapa aðstæður fyrir opna heimspekilega umræðu, en listaverkin eru valin á forsendum heimspekilegra spurninga sem þau vekja. Sýningin samanstendur af 84 verkum eftir rúmlega 60 listamenn og gefur hugmynd um fjölbreytni íslenskrar samtímalistar og hversu margvísleg viðfangsefni listheimspekinnar geta verið..

Myndir af sýningu

Myndir frá opnun

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir , Ólafur Gíslason

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG