Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 7 verk unnin 1989-1990 eftir Sigurð Örlygsson. Sigurður er fæddur 1946, stundaði nám í MHÍ 1967-71, Det Kongelige Danske Kunstakademi 1971-72 og Art Students League of New York 1974-75. Sigurður hefur verið stundakennari við MHÍ frá 1980.

Hann hefur haldið 18 einkasýningar á árunum 1971-90. Verkin er öll unnin á síðustu 12 mánuðum með akrýl eða olíulitum á striga, en hlutirnir eru unnir úr timbri, pappa og trémassa..