Neðan­máls­greinar - Samtíma­list frá Litháen

Neðanmálsgreinar - Samtímalist frá Litháen

Neðanmálsgreinar - Samtímalist frá Litháen

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni getur að líta neðanmálsgreinar, samtímalist frá Litháen. Neðanmálsgreinar taka á sig líki eilífra og óbreytanlegra forskrifta sem eru óháðar textanum og jafnframt ágengar gagnvart honum. Á hinn bóginn hvetur sérhvert verk til þess - með tilurð sinni og sínum ásköpuðu textatengslum - að vitnað sé til þess, er þannig eigingjarnt, bæði á tilfinningalegan hátt og sem hluti textaheildarinnar.

Það er sérdrægt, sjálhverft og persónulegt. Hversu mjög sem verkið þarf á því að halda að hrífast af sjálfu sér leysist persónugerving þess óhjákvæmilega upp í hafsjó hins almenna..

Myndir af sýningu

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Evaldas Stankevicius

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG