Myriam Bat-Josef

Myriam Bat-Josef

Myriam Bat-Josef

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 86 verk eftir Myriam Bat-Yosef. Myriam Bat-Yosef (María Jósefsdóttir) kom fyrst til Íslands fyrir um það bil 30 árum. Hún var þá gift Erró (Guðmundi Guðmundssyni).

Hún vann nokkra mánuði í súkkulaðiverksmiðjunni Freyju. Vorið 1965 hélt hún sína fyrstu sýningu á Íslandi, sýningarsalnum á horninu á Ingólfsstræti og Hverfisgötu, sem var fyrsta galleríið í Reykjavík..