Margrét Zóph­ón­ías­dóttir

Margrét Zóphóníasdóttir

Margrét Zóphóníasdóttir

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru glermálverk eftir Margréti Zóphaníusdóttur. Margrét er fædd 1953, stundaði nám við MHÍ 1975-77, Myndlistarskólanum í Reykjavík 1974-77 og Skolen for Brugkunst 1977-81. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga, við Nýlistasafnið við Vatnstíg 1982, Gullströndin andar 1982, Íslensk grafík í Norræna húsinu 1983, Friðarsýningu í Norræna húsinu 1984, einkasýning í Ásmundarsal 1990, á Kjarvalsstöðum 1992 og á fjölda samsýninga erlendis.

Margrét kenndi við Myndlistarskólann í Reykjavík 1982-84 og 1990-92..