Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru verk eftir Kristján Guðmundsson. Kristján er fæddur 1941 að Stórahrauni í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi. Í uppvexti hans eru listmálarar, ljóðskáld og tónlistarmenn tíðir gestir á heimilinu svo Kristján kynnist snemma listheiminum.

í texta segir listamaðurinn að vinir hans og fleiri voru í Handíðaskólanum um eða uppúr 1960 og einhvern vegin datt ég inn í þetta líka.

Kristján var meðlimur í SÚM-hópnum og verður fyrir áhrifum frá þýsk-svissneska listamanninum Dieter Roth sem býr á Íslandi um þær mundir..