Kristín Hall­dórs­dóttir Eyfells: Fræg andlit / Óþekktar konur

Kristín Halldórsdóttir Eyfells: Fræg andlit / Óþekktar konur

Kristín Halldórsdóttir Eyfells: Fræg andlit / Óþekktar konur

Hafnarhús

-

Sýning á málverkum eftir listakonuna Kristínu Halldórsdóttur Eyfells (1917-2002) sem starfaði lengi í Bandaríkjunum. Sýningin varpar ljósi á lífsverk afkastamikillar listakonu sem helgaði málverkinu mestan sinn tíma hin síðari ár.

Á sýningunni er einkum sýnd málverk úr tveimur myndaflokkum Kristínar. Annars vegar úr flokknum Fræg andlit (Famous Faces) þar sem mest ber á stjórnmálamönnum af vettvangi heimsmálanna, leikurum og skemmtikröftum, hins vegar "Óþekktar konur" (Ladies Anonymous) þar sem meginviðfangsefnið eru fyrisætur og fegurðardísir..