Kirkju­list á Kjar­vals­stöðum

Kirkjulist á Kjarvalsstöðum

Kirkjulist á Kjarvalsstöðum

Kjarvalsstaðir

-

Íslensk kirkjulist í öllu húsinu, 242 myndverk frá 11. öld til 1983. Kirkjan og listin hafa löngum átt samleið á Íslandi.

Þegar skyggnst er um liðna tíð, þá kemur í ljós, að þessi samfylgd hefur nánast átt einn og sama farveg, enda þar um sameiginleg verkefni að ræða og sjónarmið hin sömu. Í röðum kirkjunnar manna voru margir listamenn og á sama hátt voru í hópi listamanna margir kirkjunar menn..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG