K-Þátt­urinn

K-Þátturinn

K-Þátturinn

Kjarvalsstaðir

-

Sýning á verkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur eftir Jóhannes S. Kjarval. Verkin eru valin af myndlistarmanninum Einari Garibalda Eiríkssyni.

Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk hans fyrir samtímann. Sýningarstjóri er myndlistarmaðurinn Einar Garibaldi Eiríksson sem hefur í verkum sínum kannað sýn Íslendinga á náttúruna og verk Kjarvals..

Myndir af sýningu

Myndir frá opnun