Jóhannes Sveinsson Kjarval – Úr safneign

Jóhannes Sveinsson Kjarval – Úr safneign

Jóhannes Sveinsson Kjarval – Úr safneign

Kjarvalsstaðir

-

Í gegnum myndlist hans hafa Íslendingar lært að skoða náttúru landsins á nýjan hátt og kynnst fólki og ævintýraheimum sem hann les úr landinu. Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885 – 1972) skipar sérstakan sess í íslenskri menningar- og listasögu. Myndefni hans er tíðum skipt í þrennt; landslag, mannamyndir og fantasíur eða hugarflugsverk.

Sýningin endurspeglar þessa skiptingu..

Ítarefni

Sýningarskrá

Listamenn

Sýningarskrá JPG