Japönsk nútíma­list

Japönsk nútímalist

Japönsk nútímalist

Kjarvalsstaðir

-

"Óskilgreind viðhorf-breytingar lífssýn", verk eftir 12 japanska nútímalistamenn. Árið 1987 var haldin mikil kynning víða í Japan á menningu Norðurlandaþjóðanna undir heitinu "Scandinavia today". Nú er komið að því að Japanir sækja Ísland heim með mikla sýningu á eigin listmenningu sem þeir nefna "Japan Today".

Listsköpun er þannig hluti af þjóðarásjónu, eitt af margróma stefjum í hljómkviðu þjóða heimsins..

Myndir af sýningu