Íslensk mynd­list í 1100 ár

Íslensk myndlist í 1100 ár

Íslensk myndlist í 1100 ár

Kjarvalsstaðir

-

Sýning á íslenskri myndlist í 1100 ár á vegum Listahátíðar í Reykjavík skartar rúmlega 400 verkum. Í úrvali og ágripi speglar sýningin þátt myndlistarinnar í íslensku lífi, menningarþátt sem aldrei hefur slitnað..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Gils Guðmundsson, Egill Sigurgeirsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG