Ísland - Íslend­ingar. Ellefu alda sambúð lands og þjóðar

Ísland - Íslendingar. Ellefu alda sambúð lands og þjóðar

Ísland - Íslendingar. Ellefu alda sambúð lands og þjóðar

Kjarvalsstaðir

-

Sýning á vegum Þjóðhátíðarnefndar 1974. Tilætlunin er sú að bregða upp einstökum völdum svipmyndum og vekja með ýmsum hætti athygli á mikilvægum atriðum í sögu lands og fólks. Sýningin; Íslensk myndlist í 1100 ár, minnir á sjálfa sögu þjóðarinnar frá tilteknu sjónarhorni..

Ítarefni

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Gils Guðmundsson, Egill Sigurgeirsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason

Listamenn

Sýningarskrá JPG