Ingi­björg Styr­gerður Haralds­dóttir

Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir

Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er í austurforsal, 10 myndvefnaðarverk unnin á árunum 1985-1987 úr bómull og ull eftir Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur. Ingibjörg Styrgerður er fædd 1948, nam í Myndlistar- og handíðaskóla Íslands í textíldeild 1967-72 og teiknikennaradeild 1973-74. Erlendis nam hún sem Gestaltungslehre hjá prófessor Herbert Tasquil 1974-76, Meistershüler í Meisterklasse für dekorative Gestaltung und Textil hjá prófessor Margarete Rader-Soulek 1976-79.

Ingibjörg Styrgerður flutti 1979 til Íslands og setti upp vinnustofu..