Hringur Jóhann­esson

Hringur Jóhannesson

Hringur Jóhannesson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 107 málverk og vatnslitamyndir eftir Hring Jóhannesson. Hringur Jóhannesson er fæddur 1932, fékk teiknikennarapróf frá Myndlista- og handíðaskólanum 1952 og hefur haldið 20 einkasýningar í Reykjavík og annars staðar á Íslandi á árunum 1962-1981. Hringur hefur einnig tekið þátt í 50 samsýningum hér á landi, í Bandaríkjunum, á Norðurlöndunum, í Skotlandi og Þýskalandi..