Hall­steinn Sigurðsson

Hallsteinn Sigurðsson

Hallsteinn Sigurðsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 27 verk unnin í járn á árunum 1983-1988 eftir Hallstein Sigurðsson. Hallsteinn er fæddur 1945, nam í Myndlista- og handíðaskóla Reykjavíkur 1963-66, London 1966-72, þar af í St. Martin's School of Art 1969-72 og fór í námsferðir til Ítalíu og Grikklands 1972 og 1974-75.

Einnig ferðalag um Bandaríkin. Hallsteinn hefur haldið fjöldan allan af einka- og samsýningum..