Fluxus

Fluxus

Fluxus

Kjarvalsstaðir

-

Í sýningarskrá segir að opinberlega hafi þetta allt saman hafist í Wiesbaden 1962. Fluxus var einfaldlega orð sem Maciunas hafði búið til, heillandi samheiti sem var gefið þeim kjarna ólíkra listamanna sem arkitekitinn George Maciunas vildi vinna með. Á meðan popplist samtímans var enn að velta fyrir sér hinu eilífa vandamáli sem fólst í aðskilnaði nútimalista og lífsins almennt, lýsti Fluxus því einfaldlega yfir að slík aðgreining hefði aldrei verið til..

Myndir af sýningu