Fjórir mynd­list­ar­menn

Fjórir myndlistarmenn

Fjórir myndlistarmenn

Kjarvalsstaðir

-

Sýning eru verk fjögurra listamanna, Írisar Friðgeirsdóttur, Kristjáns Steingríms, Ólafs Gíslasonar og Ragnars Stefánssonar. Íris er fædd 1960, Kristján 1957, Ólafur 1962 og Ragnar 1957. Íris var i námi við Lýðháskólann í Eskilstuna Svíþjóð 1978-79, MHÍ (textíldeild) 1980-84 og Jan Van Eyck akademie í Maastricht Hollandi 1984-86.

Kristján var i námi í MHÍ (nýlistadeild) 1977-81 og Hochschule für Bildende Künste í Hamborg 1983-87.

Ólafur var við nám í MHÍ 1980-83 og Gochschule für bildende Kunst í Hamborg 1983-88. Ragnar var við nám í MHÍ 1980-84 og School of Visual Arts í New York 1987-88..