Ég kýs blóm­legar konur… "Konan sem tákn í list Ásmundar Sveins­sonar"

Ég kýs blómlegar konur… "Konan sem tákn í list Ásmundar Sveinssonar"

Ég kýs blómlegar konur… "Konan sem tákn í list Ásmundar Sveinssonar"

Ásmundarsafn

-

Stór hluti af verkum Ásmundar Sveinssonar fjalla um konur; allt frá ástríkum mæðrum til stritandi vinnukvenna og frá viðkvæmum yngismeyjum til hamslausra tröllkvenna. Titill sýningarinnar er sóttur í viðtal við Ásmund en verkin á sýningunni spanna allan feril myndhöggvarans, allt frá fyrstu raunsæisverkum hans til íburðarmikillar túlkunar hans á konunni..

Myndir af sýningu

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarstjóri/-ar

Yean Fee Quay

Listamenn

Boðskort