Dora Jung

Dora Jung

Dora Jung

Kjarvalsstaðir

-

128 vefnaðarverk. Dora Jung fæddist í Helsingfors. Sama ár og hún brautskráðist frá Lista- og handíðaskólanum í Helsingfors stofnsetti hún eigin vefstofu þar í borg, sem rekin var til ársins sem hún lést.

Jafnframt starfaði hún sem hönnuður áratugum saman  fyrir helstu fyrirtæki Finna í textíliðnaði.  Dora Jung bjó yfir óvenjuvíðtækri þekkingu á þeim efnum hún sem bjó listaverk sín úr. Hún blandaði iðulega saman ólíkum efnum og garni af djörfung og sjaldgæfum næmleika og notagildið gat verið margvíslegt: veggteppi, altarisklæði, dúkar, gluggatjöld, áklæði fyrir hátalara hvað þá heldur meira.  Dora Jung var einn þeirra listamanna á Norðurlöndum, sem opnuðu augu manna fyrir því að listiðnaður gæti verið háþróuð list..