D17 Magnús Helgason

D17 Magnús Helgason

D17 Magnús Helgason

Hafnarhús

-

Myndir sem gleðja augað og hitta áhorfandann rakleitt í hjartastað eru listamanninum Magnúsi Helgasyni hugleiknar. Yfirskrift sýningar hans er "Ég er ekki safnhaugur, ég er ánamaðkur – Garðyrkjustörf með málningu", en verk hans mótast af röð tilviljana, sem eru færð í stílinn til að ná fram rétta yfirbragðinu. Magnús Helgason lauk námi frá AKI, Akademie voor beel­dende kunst í Enschede í Holland árið 2001.

Hann hefur kennt við LHÍ, haldið málverkasýningar og unnið fjölmargar sýningar við tónlistarflutning þekktra tónlistarmanna..

Myndir af sýningu

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarstjóri/-ar

Yean Fee Quay

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort