Afmælissýning Búnaðarbankans | listasafnreykjavikur.is

Veldu ár

2017 (16)
2016 (18)
2015 (20)
2014 (19)
2013 (17)
2012 (17)
2011 (23)
2010 (26)
2009 (26)
2008 (24)
2007 (26)
2006 (14)
2005 (16)
2004 (24)
2003 (32)
2002 (18)
2001 (20)
2000 (19)
1999 (13)
1998 (11)
1997 (14)
1996 (17)
1995 (17)
1994 (17)
1993 (22)
1992 (27)
1991 (24)
1990 (24)
1989 (25)
1988 (38)
1987 (38)
1986 (26)
1985 (28)
1984 (34)
1983 (28)
1982 (30)
1981 (26)
1980 (27)
1979 (21)
1978 (23)
1977 (21)
1976 (24)
1975 (19)
1974 (11)
1973 (11)
21.04.1990
06.05.1990

Afmælissýning Búnaðarbankans

Sýningin er afmælissýning Búnaðarbanka Íslands í tilefni 60 ára afmælis hans. Búnaðarbankinn tók til starfa 1930 og fagnar því 60 ára starfsafmæli á þessu ári. Fyrsti vísir að myndlistarsafni bankans verður til 1947 þegar aðalstöðvar hans fluttu úr Arnarhvoli í Austurstræti 9 og síðan í nýbyggt hús í Austurstræti 5. Nýr afgreiðslusalur bankans var skreyttur með stóru olíumálverki Jóns Engilberts og nýtískulegum vírmyndum Sigurjóns Ólafssonar.