Án áfanga­staðar

Án áfangastaðar

Án áfangastaðar

Hafnarhús

-

Hinn ört vaxandi straumur innlendra og erlendra ferðamanna um Ísland er viðfangsefni sýningarinnar, en þar er áleitnum spurningum er snerta ferðamennsku velt upp. Auk sýningarinnar verður boðað til umfangsmikillar ráðstefnu sem tileinkuð er náttúrutengdri ferðamennsku. Verkin á sýningunni endurspegla hugmyndir samtímalistamanna um ferðalög, staði og staðleysur í huglægum og landfræðilegum skilningi.

Þau beina sjónum að hinu skapandi og persónulega samtali sem á sér stað við upplifun ólíkra staða og mótar hugmyndir okkar um þá..

Myndir af sýningu