Fréttir

Dodda Maggý hlýtur styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Erró afhenti í dag myndlistarkonunni Doddu Maggý viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar sinnar, Svart og hvítt, í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag, laugardag 13. október.

Erró, Miró, 2013, oíualkýð á striga.

Erró: Svart og hvítt, D34 María Dalberg: Suð, Listasjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur, fjórir listamenn í D-sal 2019

Síðustu dagar sýningarinnar Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? og sunnudagsleiðsögn með safnstjóra

Sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? lýkur sunnudaginn 30. september á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi.

Listasafni Reykjavíkur hafa borist umsóknir frá yfir 130 listamönnum um þátttöku í D-salar röð Hafnarhússins árið 2019. Listamennirnir eru bæði íslenskir og erlendir.

Matthías Rúnar Sigurðsson er þriðji listamaðurinn sem gerir innrás í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni. Sýningin verður opnuð kl. 15.00 laugardaginn 18. ágúst, á Menningarnótt.

Það verður líf og fjör í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt.

Síðustu dagar sýningarinnar Innrás II í Ásmundarsafni

Innrás Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter á sýningunni List fyrir fólkið í Ásmundarsafni lýkur sunnudaginn 12. ágúst.

Hrafnhildur glæðir sýninguna skemmtilegu lífi með því að hylja verk Ásmundar, sveipa þau dýrðarljóma og bæta við þau eigin skúlptúrum. 

Frá sýningunni D1 Birta Guðjónsdóttir í Hafnarhúsi 2007.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019.

Theaster Gates stendur fyrir miðju myndarinnar.

Listasafn Reykjavíkur og Nasher Sculpture Center kynna samtal listamannanna Ragnars Kjartanssonar og Theaster Gates. Listamennirnir ræða um listsköpun sína í tengslum við gjörninga.