Fréttir

Jarðhæð: Síðustu sýningardagar

Síðasti dagur sýningarinnar Jarðhæð eftir Ingólf Arnarsson í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 10. febrúar. 

Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander bar sigur úr býtum í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Niðurstaða dómnefndar var kynnt í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum síðdegis.

Tilkynnt um úrslit í samkeppni um nýtt útilistaverk í Vogabyggð

Þriðjudag, 29. janúar kl. 14.00 verður kynnt verðlaunatillaga samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum

Róf: Síðasta sýningarhelgi og leiðsögn listamanns

Yfirlitssýningunni Róf með verkum Haraldar Jónssonar myndlistarmanns lýkur sunnudaginn 27. janúar. Á sýningunni eru sýnd verk frá fjölbreyttum ferli Haraldar sem spannar um þrjá áratugi. Sýningin hefur notið mikilla vinsælda. 

Sýningaopnun: Undir sama himni og Skúlptúr og nánd

Laugardaginn 19. janúar kl. 16.00 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Ásmundarsafni við Sigtún. Ný yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar, Undir sama himni, og sýningin Skúlptúr og nánd með verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guðmundssonar.

Vegna sýningaskipta í Ásmundarsafni verður lokað þar til 19. janúar. Þá verða opnaðar tvær nýjar sýningar tileinkuðum útilistaverkum.

Sýningar ársins 2018

Listasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir yfir hátíðarnar:

Hafnarhús
Opið 26. des.: 13–17
Opið 31. des.: 10–14
Opið 1. jan.: 13–17
Lokað 24. og 25. des.

Við erum stolt yfir því að Listasafn Reykjavíkur og hönnun Hjalta Karlssonar og félaga á hönnunarstofunni 

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á fullveldisdaginn

Í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands býður Listasafn Reykjavíkur upp á skemmtilegar leiðsagnir og leiki fyrir fjölskyldur laugardaginn 1. desember.