Fréttir | Page 6 | listasafnreykjavikur.is

Fréttir

Reykjavíkurborg auglýsir eftir myndlistarmönnum til að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um gerð listaverks/listaverka í Vogabyggð.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir sérfræðingi til að starfa við umsýslu safneignar.

Listasafn Reykjavíkur verður opið alla páskana nema á páskadag, en þá er lokað í Hafnarhúsi og Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum.

Hafnarhús
Opið 10-17 – skírdag 10-22
Páskadag, 1. apríl: Lokað

Sýningaropnun – D33 Tónn: Anna Fríða Jónsdóttir

Sýningin Tónn eftir Önnu Fríðu Jónsdóttur verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, miðvikudag 28. mars kl. 17.00. 

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey kl. 20.00, miðvikudaginn 21. mars. 

Sýningarlok: D32 Heildin er alltaf minni en hlutar hennar.

Síðasti dagur sýningarinnar D32 Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson er sunnudagurinn 18. mars.

Sigurður Guðjónsson, myndlistarmaður ársins 2018.

Listasafn Reykjavíkur óskar Sigurði Guðjónssyni hjartanlega til hamingju með íslensku myndlistarverðlaunin 2018. Einnig óskar safnið Auði Lóu Guðnadóttur til hamingju með hvatningarverðlaun ársins.

Sýningaropnun – Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku.

Fjórir valinkunnir danskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi föstudagskvöldið 23.

Vetrarfrí grunnskólanna: Ritsmiðjur fyrir 8-12 ára og frítt inn á safnið í fylgd með börnum

Í tilefni af vetrarfríinu fá forráðamenn í fylgd með börnum frítt inn á safnið - Kjarvalsstaði, Hafnarhús og Ásmundarsafn, dagana 15.-18. febrúar.