Opið á sumardaginn fyrsta | listasafnreykjavikur.is

Opið á sumardaginn fyrsta

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn, verður opið á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl. 

Opnunartímar:
Hafnarhús 10-22
Kjarvalsstaðir 10-17
Ásmundarsafn 13-17

Við hlökkum til að sjá ykkur - gleðilegt sumar!