Listasafn Reykjavíkur á forsíðu kínversks vikublaðs

Við erum stolt yfir því að Listasafn Reykjavíkur og hönnun Hjalta Karlssonar og félaga á hönnunarstofunni #karlssonwilker er á forsíðu vikublaðs sem gefið er út í Kína og Hong Kong og telur milljónir áskrifenda. 

Við hlökkum til að taka á móti nýjum gestum!