Listasafn Islands

Fræðsla og viðburðir

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.
 
 

Hafnarhús:
Alla fimmtudaga í júní, júlí og ágúst kl. 18:
Leiðsögn á ensku um sýninguna Þín samsetta sjón - Úrvalsverk úr safneigninni 1970-2010

 

Kjarvalsstaðir:
Alla föstudaga í júní, júlí og ágúst kl. 13:
Leiðsögn á ensku um sýninguna Reykjavík, bær, bygging

 

JúlíFimmtudag 17. júlí kl. 20
Hafnarhús – Fyrirlestur
Rannsóknarstofa um framúrstefnu. Fyrirlestur Ara Osterweil, prófessor í kvikmynda- og menningafræði við McGill Háskólann í Montreal, Kanada.


Fimmtudagur 24. júlí kl. 20
Ásmundarsafn – Kvöldganga: Meistarahendur
Hugrún Þorsteinsdóttir arkitekt og listgreinakennari gengur með gestum um  höggmyndagarð  Ásmundarsafns. Kvöldopnun á safninu á meðan gangan fer fram.

 


Ágúst

Sunnudagur 17. ágúst kl. 17.15
Kjarvalsstaðir – Tónleikar
Kammersveit Reykjavíkur: 40 ára afmælistónleikar.

 

Fimmtudag 21. ágúst kl. 20
Hafnarhús – Kvöldgöngur: Ný útilistaverk
Heiðar Kári Rannversson, dagskrárstjóri Listasafns Reykjavíkur, leiðir göngu um miðborgina þar sem skoðuð verða ný tilkomin útilistaverk og athugað hvernig þau passa inn í borgarmyndina.


Laugardag 23. ágúst.
Hafnarhús - Menningarnótt 2014
Fjölbreytt dagskrá í tengslum við sýninguna Þín samsetta sjón.


Laugardag 23. ágúst.
Kjarvalsstaðir - Menningarnótt 2014
Fjölbreytt dagskrá í tengslum við sýningarnar. Skáld lesa borgarljóð og boðið verður upp á smiðju fyrir börn um það hvernig lýsa megi borg með orðum og myndum.


Miðvikudagur 27. ágúst - Sunnudagur 31. ágúst
Hafnarhús - Reykjavík Dance Festival

 

 

 

Til að fá frekari upplýsingar um viðburði á Listasafni Reykjavíkur
hafið samband við afgreiðslur húsanna eða í síma: 590 1200


Prentað af vef Listasafns Reykjavíkur, www.listasafnreykjavikur.is þann 25.55.2014