Listasafn Islands

Fræðsla og viðburðir

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.
 
 

Apríl


Föstudag 25. apríl kl. 12.15
Kjarvalsstaðir – Hádegistónleikar Tríós Reykjavíkur
Tónleikar Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara ásamt góðum gestum.


Sunnudag 27. apríl kl. 15
Ásmundarsafn – „Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn“
Listamannaspjall, þrír listamenn ræða um verk sín á sýningunni við sýningarstjóra og gesti.


Þriðjudag 29. apríl – sunnudag 4. maí
Kjarvalsstaðir – Barnamenningarhátíð 2014
Fjölbreytt dagskrá í tengslum við Barnamenningarhátíð.

 

Maí

 

Sunnudag 11. maí kl. 15
Kjarvalsstaðir – Úr iðrum jarðar
Gestaspjall, Ragna Sigurðardóttir rithöfundur spjallar við gesti um sýninguna.

 

 

Til að fá frekari upplýsingar um viðburði á Listasafni Reykjavíkur
hafið samband við afgreiðslur húsanna eða í síma: 590 1200


Prentað af vef Listasafns Reykjavíkur, www.listasafnreykjavikur.is þann 25.58.2014