Listasafn Islands

Fræðsla og viðburðir

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.
 

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur, júní – ágúst 2015

Leiðsagnir á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum alla föstudaga frá júní - ágúst kl. 13.

Leiðsagnir um sýninguna Áfanga í Hafnarhúsi og í Viðey á laugardögum frá júní–ágúst
Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla laugardaga í sumar kl. 11 og gengið verður um verk Serra í Viðey kl. 12.30.

Listsmiðjur fyrir börn í Viðey
Listsmiðjur um myndlist og náttúruskoðun fyrir börn og unglinga í tengslum við verk Richards Serra í Viðey. Námskeiðin verða haldin 13.–17. júlí, 20.–24. júlí, 27.–31. júlí og 10.–14. ágúst. Skráning á: info@halendisferdir.is. Nánari upplýsingar í síma: 864-0412.
 


 

JÚNÍ
 

Föstudag 19. júní kl. 12
Höggmyndagarðurinn Perlufesti – Gjörningaklúbburinn: Möskvi
Gjörningaklúbburinn í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur flytur nýjan Gjörning í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
 

Föstudag 19. júní kl. 17
Kjarvalsstaðir – Opnun: Kjarval, Júlíana, Ruth Smith, Anni Albers
 

Laugardag 20. júní kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Laugardag 20. júní kl. 15
Hafnarhús – Listamannaspjall: Kathy Clark
Kathy Clark ræðir við gesti um sýninguna Bangsavættir.
 

Föstudagur 26. júní kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 27. júní kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Laugardag 27. júní kl. 13-16
Kjarvalsstaðir – Skapandi ritsmiðja fyrir börn
Skapandi ritsmiðja fyrir börn í tengslum við sýninguna Kjarval: Út á spássíuna. Leiðbeinandi er Markús Már Efraím.
 

 

JÚLÍ

 

Fimmtudagur 2. júlí kl. 20
Hafnarhús – Kvöldganga: Reykjavík Safarí
Fjölmenningarleg ganga þar sem menningarlífið í miðborginni er kynnt á mörgum tungumálum. Gangan er hluti af dagskrá Listasafns Reykjavíkur, Borgarbókasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur sem bjóða upp göngur á fimmtudagskvöldum í sumar. Viðburðurinn hefst í Hafnarhúsinu.
 

Föstudagur 3. júlí kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 4. júlí kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Fimmtudag 9. júlí kl. 20
Hafnarhús – Kvöldganga: Endurminningar bygginga
Gengið um miðborgina þar sem skoðuð m.a. verður fjallað um Hljómskálann, klukkuna og söluturninn á Lækjatorgi. Gangan er hluti af dagskrá Listasafns Reykjavíkur, Borgarbókasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur sem bjóða upp göngur á fimmtudagskvöldum í sumar. Viðburðurinn hefst í Hafnarhúsinu.
 

Föstudagur 10. júlí kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 11. júlí kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Mánudag 13. júlí – föstudag 17. júlí kl. 8.30 – 16.00
Viðey – Listsmiðjur fyrir börn
Listsmiðjur um myndlist og náttúruskoðun fyrir börn og unglinga í tengslum við verk Richards Serra í Viðey í umsjá Óskar Vilhjálmsdóttur og Margrétar Blöndal.
 

Föstudagur 17. júlí kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 18. júlí kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Mánudag 20. júlí – föstudag 24. júlí kl. 8.30 – 16.00
Viðey – Listsmiðjur fyrir börn
Listsmiðjur um myndlist og náttúruskoðun fyrir börn og unglinga í tengslum við verk Richards Serra í Viðey í umsjá Óskar Vilhjálmsdóttur og Margrétar Blöndal.
 

Fimmtudag 23. júlí kl. 20
Hafnarhús - Gjörningur og útgáfuhóf í tengslum við sýninguna Athöfn og Yfirskin
Gjörningur Magnúsar Sigurðarsonar og útgáfuhóf bókar um listamanninn.
 

Föstudagur 24. júlí kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 25. júlí kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Mánudag 27. júlí – föstudag 31. júlí kl. 8.30 – 16.00
Viðey – Listsmiðjur fyrir börn
Listsmiðjur um myndlist og náttúruskoðun fyrir börn og unglinga í tengslum við verk Richards Serra í Viðey í umsjá Óskar Vilhjálmsdóttur og Margrétar Blöndal..
 

Föstudagur 31. júlí kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

 

ÁGÚST

 

Laugardag 1. ágúst kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Fimmtudag 6. ágúst kl. 20
Hafnarhús – Kvöldganga: Sjaldséð útilistaverk
Gengið um miðborgina þar sem skoðuð verða útilistaverk sem almenningur veitir sjaldan eftirtekt. Gangan er hluti af dagskrá Listasafns Reykjavíkur, Borgarbókasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur sem bjóða upp göngur á fimmtudagskvöldum í sumar. Viðburðurinn hefst í Hafnarhúsinu.
 

Föstudagur 7. ágúst kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 8. ágúst kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Mánudag 10. ágúst – föstudag 14. ágúst kl. 8.30 – 16.00
Viðey – Listsmiðjur fyrir börn
Listsmiðjur um myndlist og náttúruskoðun fyrir börn og unglinga í tengslum við verk Richards Serra í Viðey í umsjá Óskar Vilhjálmsdóttur og Margrétar Blöndal.
 

Föstudagur 14. ágúst kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 15. ágúst kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Föstudagur 21. ágúst kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 22. ágúst
Hafnarhús og Kjarvalsstaðir – Menningarnótt
Fjölbreytt dagskrá í Listasafni Reykjavíkur.


Miðvikudag 26. ágúst – Laugardag 30. ágúst
Hafnarhús – Reykjavík Dance Festival
 

Föstudagur 28. ágúst kl. 13
Kjarvalsstaðir – Leiðsögn á ensku
Leiðsögn á ensku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum.
 

Laugardag 29. ágúst kl. 11 og 12.30
Hafnarhús og Viðey – Leiðsögn um Áfanga Richards Serra
Leiðsögn um sýninguna í Hafnarhúsi alla kl. 11 og um verk Serra í Viðey kl. 12.30.
 

Sunnudag 30. ágúst kl. 15
Kjarvalsstaðir – Fyrirlestur: Nicholas Fox Weber
Nicholas Fox Weber, framkvæmdastjóri Josef og Anni Albers stofnunarinnar, heldur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Veflistaverk Júlíönnu Sveinsdóttur og Anni Albers: Lóðrétt/lárétt.

 

 

Til að fá frekari upplýsingar um viðburði á Listasafni Reykjavíkur
hafið samband við afgreiðslur húsanna eða í síma: 590 1200


Prentað af vef Listasafns Reykjavíkur, www.listasafnreykjavikur.is þann 06.50.2015