Listasafn Islands

Fræðsla og viðburðir

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.
 

 

Janúar

 

Sunnudag 25. janúar kl. 15
Ásmundarsafn – Listamannaspjall
Listamennirnir ræða um verk sín á sýningunni.


Sunnudag 25. janúar kl. 15
Kjarvalsstaðir - Listamannaspjall
Einar Hákonarson listamaður og Ingiberg Magnússon sýningarstjóri ræða við gesti um sýninguna Púls tímans.


Sunnudag 25. janúar kl. 20
Kjarvalsstaðir – Tónleikar: Elektra Ensemble
Tónleikar Elektru Ensemble.

 


 

 

 

Til að fá frekari upplýsingar um viðburði á Listasafni Reykjavíkur
hafið samband við afgreiðslur húsanna eða í síma: 590 1200


Prentað af vef Listasafns Reykjavíkur, www.listasafnreykjavikur.is þann 27.20.2015