Listasafn Islands

Fræðsla og viðburðir

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.
 

 

MARS

 

Fimmtudag 5. mars kl. 12
Hafnarhús – Hvernig verður málverk til?
Hádegisleiðsögn um sýninguna Nýmálað I með listamanni sýningarinnar.

Fimmtudag 11. – sunnudagur 15. mars
Hönnunarmars 2015


Laugardag 14. mars kl. 13-16.
Kjarvalsstaðir - Örnámskeið: Hönnunarmars
Námskeið í fyrir börn í tengslum við Hönnunarmars 2015.


Sunnudag 15. mars kl. 15.
Kjarvalsstaðir - Listamannaspjall
Einar Hákonarson listamaður og Ingiberg Magnússon sýningarstjóri ræða við gesti um sýninguna Púls tímans.


Laugardag 21. mars kl. 13-16.
Hafnarhús – Listsmiðja
Listsmiðja fyrir unglinga í tengslum við sýninguna Cory Arcangel: Margt smálegt.


Sunnudag 22. mars kl. 15
Ásmundarsafn – Sýningarstjóraspjall
Harpa Björnsdóttir ræðir við gesti um sýninguna Vatnsberinn – fjall + kona.


Fimmtudag 26. mars kl. 20
Hafnarhús – Fyrirlestur: TALK SERIES
Diedrich Diederichsen.

 

APRÍL

Fimmtudag 9. apríl kl. 19-22
Hafnarhús – Málstofa
Málstofa í tengslum við sýningarnar Nýmálað I og II.


Föstudag 10. apríl kl. 12.15
Kjarvalsstaðir – Tónleikar:
Tríó Reykjavíkur.


Miðvikudag 15. apríl kl. 20
Hafnarhús – Vinnustofa og tónleikar Jaðarbers
Jaðarber stendur fyrir vinnustofa með Vox Feminae fyrir tónsmíðanemendur LHÍ.


Laugardag 18. apríl og laugardag 25. apríl kl. 13 - 16.
Kjarvalsstaðir – Örnámskeið: Varúð – Nýmálað!
Námskeið í listmálun fyrir ungmenni í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum.


Þriðjudag 21. - sunnudag 26. apríl
Barnamenningarhátíð 2015
Fjölbreytt dagskrá á Listasafni Reykjavíkur í  tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.


Fimmtudag 23. apríl kl. 10-13
Ásmundarsafn – Listsmiðja
Listsmiðja fyrir börn í tengslum við sýninguna Vatnsberinn – kona + fjall.


Fimmtudag 30. apríl kl. 20
Hafnarhús – Fyrirlestur: TALK Series
Mary Jane Jacob.

 

MAÍ

 

Miðvikudag 6. maí kl. 20
Hafnarhús – Tónleikar: Jaðarber – Jesper Pedersen
Portrett tónleikar Jespers Pedersen í samvinnu við Jaðarber.


Fimmtudag 7. maí kl. 12.
Kjarvalsstaðir – Hvernig verður málverk til?
Hádegisleiðsögn um sýninguna Nýmálað I með listamanni sýningarinnar.


Laugardag 16. maí og laugardag 23. maí kl. 13.-16
Kjarvalsstaðir – Örnámskeið á pólsku
Námskeið á pólsku í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum. Leiðbeinandi er Wiola Ujazdowska.

 

JÚNÍ

 

Fimmtudag 4. júní kl. 12
Kjarvalsstaðir – Hvernig verður málverk til?
Hádegisleiðsögn um sýninguna Nýmálað I með listamanni sýningarinnar.

Miðvikudag 10. júní kl. 20
Hafnarhús – Tónleikar: Jaðarber
Portrett tónleikar Charles Ross í samvinnu við Jaðarber.

 


 

 

 

Til að fá frekari upplýsingar um viðburði á Listasafni Reykjavíkur
hafið samband við afgreiðslur húsanna eða í síma: 590 1200


Prentað af vef Listasafns Reykjavíkur, www.listasafnreykjavikur.is þann 29.01.2015