Sýningar framundan

Hafnarhús

Sirra Sigrún Sigurðardóttir: Flatland

1. nóv. 14 - 25. jan. 2015

í verkinu Flatland teflir Sirra Sigrún (f.1977) saman strúktúrískri kyrrstöðu við kvikar hreyfingar með samþættingu myndbanda, texta, hreyfinga og skúlptúra. Titillinn Flatland vísar meðal annars til samnefndrar bókar frá 1884 þar sem dregin er upp satírísk mynd af samfélagslegum strúktúr með tungumáli stærð- og rúmfræðinnar.

> Lesa meira
Gunter Damisch, Rotfeldwege,1993.

Gunter Damisch: Veraldir og vegir

1. nov. 14 - 25. jan. 15

Yfirlitssýning á verkum austurríska listamannsins Gunter Damisch (f. 1958) frá níunda áratugnum til dagsins í dag. Á sýningunni er skúlptúr og grafísk verk sem listamaðurinn hefur gefið Listasafni Reykjavíkur ásamt úrvali annarra verka eftir hann. Verk

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Kjarval: Efsta lag

27. sep. 14 – 4. jan. 15

Andreas Eriksson er sýningarstjóri sýningarinnar en þar eru bæði verk eftir Kjarval (1885–1972) og hann sjálfan.

> Lesa meira
Andreas Eriksson, Kofi TedKaczynskis/ TedKaczynskisCabin, 2004.

Andreas Eriksson: Roundabouts

27. sep. 14 - 4. jan. 15

Andreas Eriksson ( f. 1975) er einn virtasti listamaður Svía af sinni kynslóð. Hann var fulltrúi Svíþjóðar í norræna skálanum á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og verk hans hafa verið sýnd víða um heim.

> Lesa meira

Fræðsla & fyrirlestrar

Listasafnið býður upp á fjölbreytta fræðslu og fyrirlestradagskrá

> Meira 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Næstu sýningar verða opnaðar 27. sept.
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17