Yfirstandandi sýningar

Hafnarhús

Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.

Erró og listasagan

6. sep. 14 - 18. okt. 15

Á þessari sýningu má sjá verk þar sem Erró fær að láni myndir og myndbrot úr verkum eftir marga þekktustu listamenn sögunnar líkt og Picasso og Léger.

> Lesa meira
Tomas Saraceno, án titils, 2010

Myndun

20. sep 14 – 18. jan 15

Alþjóðleg samsýning sjö listamanna: Tomas Saraceno frá Argentínu, Ernesto Neto frá Brasilíu, Ragna Róbertsdóttir frá Íslandi, Ryuji Nakamura og Rintaro Hara frá Japan, Mona Hatoum frá Líbanon og Monika Grzymala frá Póllandi.

> Lesa meira
Gunter Damisch, Rotfeldwege,1993.

Gunter Damisch: Veraldir og vegir

1. nov. 14 - 25. jan. 15

Yfirlitssýning á verkum austurríska listamannsins Gunter Damisch (f. 1958) frá níunda áratugnum til dagsins í dag. Á sýningunni er skúlptúr og grafísk verk sem listamaðurinn hefur gefið Listasafni Reykjavíkur ásamt úrvali annarra verka eftir hann.

> Lesa meira

Sirra Sigrún Sigurðardóttir: Flatland

1. nóv. 14 - 25. jan. 2015

Titill sýningarinnar, Flatland, vísar m.a. til samnefndrar bókar frá 1884 eftir Edwin Abbott þar sem dregin er upp háðsádeila af lagskiptingu samfélagsins með tungumáli stærð- og rúmfræðinnar.

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Kjarval: Efsta lag

27. sep. 14 – 4. jan. 15

Andreas Eriksson er sýningarstjóri sýningarinnar en þar eru bæði verk eftir Kjarval (1885–1972) og hann sjálfan.

> Lesa meira
Andreas Eriksson, Kofi TedKaczynskis/ TedKaczynskisCabin, 2004.

Andreas Eriksson: Roundabouts

27. sep. 14 - 4. jan. 15

Andreas Eriksson ( f. 1975) er einn virtasti listamaður Svía af sinni kynslóð. Hann var fulltrúi Svíþjóðar í norræna skálanum á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og verk hans hafa verið sýnd víða um heim.

> Lesa meira

Ásmundarsafn

A posteriori: Hús, höggmynd

13. sept. 14 - 1. feb. 15

Á sýningunni A posteriori sem er latneskur frasi frá fyrri hluta 17. aldar og þýðir ,,af því sem á eftir kemur“ eru valin listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar og hús.

> Lesa meira
 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17