Yfirstandandi sýningar

Hafnarhús

Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.

Erró og listasagan

6. sep. 14 - 27. sep. 15

Á þessari sýningu má sjá verk þar sem Erró fær að láni myndir og myndbrot úr verkum eftir marga þekktustu listamenn sögunnar líkt og Picasso og Léger.

> Lesa meira
Ásdís Sif Gunnarsdóttir, ljósmynd/Photo: E.S.P.TV.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir: Skipbrot úr framtíðinni / sjónvarp úr fortíðinni

6.9.2014-19.10.2014

Ásdís Sif vinnur með gjörninga í vídeóverkum sínum sem fara fram með mismunandi hætti á ólíkum stöðum í tíma og rúmi. Verkið Skipbrot úr framtíðinni/sjónvarp úr fortíðinni er stór vídeóinnsetning sem byggist á eldra verki eftir Ásdísi frá sýningunni Pakkhúsi postulanna (2006).

> Lesa meira
Mojoko & Shang Liang: Gagnvirkur veggur/Reactive Wall, 2010.

Mojoko& Shang Liang: Gagnvirkur veggur

6. sep. 14 - 19. okt. 14

Reactive Wall er gagnvirkt listaverk og eitt af mörgum samvinnuverkefnum listamannsins Mojoko og tölvuforritarans Shang Liang. Mojoko gerði grafíkina sem er samsett úr 200 myndum frá popplist og dægurmenningu í Asíu og á Vesturlöndum.

> Lesa meira
Tomas Saraceno, án titils, 2010

Myndun

20. sep 14 – 18. jan 15

Alþjóðleg samsýning sjö listamanna: Tomas Saraceno frá Argentínu, Ernesto Neto frá Brasilíu, Ragna Róbertsdóttir frá Íslandi, Ryuji Nakamura og Rintaro Hara frá Japan, Mona Hatoum frá Líbanon og Monika Grzymala frá Póllandi.

> Lesa meira

Ásmundarsafn

A posteriori: Hús, höggmynd

13. sept. 14 - 1. feb. 15

Á sýningunni A posteriori sem er latneskur frasi frá fyrri hluta 17. aldar og þýðir ,,af því sem á eftir kemur“ eru valin listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar og hús.

> Lesa meira
 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Næstu sýningar verða opnaðar 27. sept.
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17