Yfirstandandi sýningar

Hafnarhús

Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.

Erró og listasagan

6. sep. 14 - 18. okt. 15

Á þessari sýningu má sjá verk þar sem Erró fær að láni myndir og myndbrot úr verkum eftir marga þekktustu listamenn sögunnar líkt og Picasso og Léger.

> Lesa meira

Kjarvalsstaðir

Jóhannes S. Kjarval, Frá Þingvöllum.

Ljóðrænt litaspjald, úr safneign Kjarvals

17. jan. - 15. mars 15

Jóhannes Sveinsson Kjarval skipar sérstakan sess í íslenskri menningar- og listasögu sem einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar fyrr og síðar.

> Lesa meira
Einar Hákonarson, Kveðjustund/Farwell, 2011

Einars Hákonarson: Púls tímans

17. jan. - 15. mars 15

Málverkin á yfirlitssýningu Einars Hákonarsonar ná yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins allt frá æsku- og skólaverkum og til ársins 2014.

> Lesa meira

Ásmundarsafn

A posteriori: Hús, höggmynd

13. sept. 14 - 8. feb. 15

Á sýningunni A posteriori sem er latneskur frasi frá fyrri hluta 17. aldar og þýðir ,,af því sem á eftir kemur“ eru valin listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar og hús.

> Lesa meira
 

 

Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
 

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17